Málarameistarar

Málningarþjónustan Málarameistarar ehf, var stofnað árið 1994 af málarameisturunum Axel og Birni Axelssyni og hefur starfað óslitið síðan með sömu kennitölu.
Við tökum að okkur alla málningarvinnu utan og innanhúss, alla sparslvinnu, utanhússviðgerðir, eins og lagfæringar á múr, gler og gluggaviðgerðir, þar sem við erum í samstarfi með múr og húsasmíðameisturum. Við eigum tvær vinnulyftur og vinnupalla sem auðvelda alla vinnu við hús upp að 7 hæðum.

Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu!

Björn Axelsson, sími 896 4824